Fréttir
Opið er fyrir umsóknir um útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði
Styrkirnir eru veittir útgefendum á Íslandi og er umsóknarfrestur til 17. mars 2025.
NánarÍslensku bókmenntaverðlaunin og Blóðdropinn 2024 afhent
Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV þann 29. janúar síðastliðinn.
NánarTilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis
Tilkynnt hefur verið hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna.
Nánar