Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

Í húsi skáldsins

Myndskeið

Í Gljúfrasteini hefur verið margt góðra gesta að undanförnu. Upptaka af stemningunni í svartasta skammdeginu, þar sem höfundar lesa úr nýjustu verkum sínum.


Í svartasta skammdeginu eru gjarnan húslestrar á Gljúfrasteini þar sem Halldór Laxness bjó.

Í húsi skáldsins hefur verið margt góðra gesta að undanförnu. Rithöfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum í stofunni, ljóð og sögur. Hér kemur upptaka af stemningunni í svartasta skammdeginu, þar sem Eiríkur Guðmundsson, Gerður Kristný, Ófeigur Sigurðsson og Guðbergur Bergsson lesa úr nýjustu verkum sínum.

Upptaka: Þorsteinn J. / Vera Sölvadóttir

Samsetning: Þorsteinn J.

Tónlist: Rökkurró.