Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Nýræktarstyrki 2014
Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014
Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.
Frekari upplýsingar og eyðublöð er að finna hér.
Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014
Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.
Frekari upplýsingar og eyðublöð er að finna hér.
Í ár var úthlutað rúmum 18 milljónum króna í útgáfustyrki til 37 verka. Alls bárust 96 umsóknir og sótt var um heildarupphæð 99,8 milljónir króna.
NánarMeð styrkjunum er markmiðið að efla útgáfu vandaðra bóka á íslensku fyrir yngri lesendur, myndríkar bækur sem og textabækur, fræðibækur, skáldverk og allt þar á milli.
NánarStyrkir til þýðinga á íslensku eru veittir til að þýða mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit. Einnig eru veittir styrkir til þýddra vandaðra, myndríkra bóka fyrir börn og ungmenni.
Nánar