Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Nýræktarstyrki 2014
Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014
Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.
Frekari upplýsingar og eyðublöð er að finna hér.
Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014
Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.
Frekari upplýsingar og eyðublöð er að finna hér.
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2024 voru kynntar 27. nóvember í Eddu, húsi íslenskunnar.
NánarMeðal niðurstaðna í nýrri lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta, í samstarfi við helstu aðila á bókmenntasviðinu, má sjá að að lestur er almennt mikill í flestum þjóðfélagshópum.
NánarSamtökin eru skipuð 27 stofnunum um alla Evrópu sem eiga það sameiginlegt að styðja við og styrkja þýddar bókmenntir og stuðla að útbreiðslu þeirra.
Nánar